Í mínu augu (2022)
Í mínu augu
Þú heyrir setningu. Óskiljanlega setningu. Hún er málfræðilega kolröng. En á sama tíma það fegursta sem þú hefur heyrt falla af vörum einhvers. Brýtur heilann dögum saman um hvað setningin gæti þýtt. Hvers vegna? Merkingin verður aldrei sú sem þú óskaðir.
Höfundar: Sigurður Ingvarsson og Ísak Hinriksson
Leikstjóri: Ísak Hinriksson
Leikari: Sigurður Ingvarsson
Ljósmyndir: Ísak Hinriksson